Það er óhætt að segja að Frakkar séu pirraðir á að hafa misstigið sig gegn Íslandi í undankeppni HM í gærkvöldi og þar með mistekist að tryggja sæti sitt á lokamótinu vestan hafs næsta sumar. Ísland og Frakkland gerðu 2-2 jafntefli í Laugardalnum í gær, líklega sanngjörn niðurstaða þegar uppi var staðið. Íslenska liðið var Lesa meira