Halla fundaði með Xi Jinping

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, átti fund með Xi Jinping, forseta Kína, í forsetahöllinni Peking í morgun en forsetinn er þessa vikuna í opinberri heimsókn í Kína.