Búist er við að slökkvistarfi við Primex-verksmiðjuna á Siglufirði haldi áfram inn í nóttina, að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar.