Nýverið fór Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, í hlaðvarpsþáttinn Sjókastið þar sem hún gagnrýndi meðal annars stjórnarhætti og skipulagsmál í Reykjavík. „Skipulagsmál borgarinnar eru algjör hörmung. Mér finnst eiginlega búið að eyðileggja miðborgina. Þessi köldu hús sem hafa verið byggð á Hafnartorgi og víðar [...] Mér finnst þau köld í þessari borgarmynd,“ sagði Guðrún í þættinum og tók fram að flokkur...