Rúmur helmingur landsmanna styður olíuleit

Ríflega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart olíuleit í íslenskri lögsögu, eða rúmlega 55%, en um fjórðungur er neikvæður, eða tæp 27%. Þá segjast um 18% hvorki hafa jákvætt né neikvætt viðhorf til hennar.