Jennifer Aniston rifjar upp þegar hún var næstum því orðin hluti leikarahópsins í Saturday Night Live. Þegar Aniston, 56 ára, var spurð út í ákvörðun sína um að hafna tilboði um að vera í leikarahópi grínþáttarins á NBC áður en hún varð fræg í Friends sagði hún: „Ég hélt alltaf að ég væri svo heit Lesa meira