Þingeyri: sækja um styrk til útivistarsvæðis um Sandafell

Hverfisráð Dýrafjarðar hefur farið þess á leit við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að sótt verði um styrk til Framkvæmasjóðs ferðamannastaða til uppbyggingar útivistarsvæðis í kringum Sandafell á Þingeyri, þ.e. göngu- og hjólastígs. Í erindinu segir: „Í dag eru til stígar að hluta til upp fjallið og að útsýnis pallinum, en ekki samfellt stíganet allan hringinn. Með því […]