„Hvernig getur Ísland — land sem státar sig af verndun mannréttinda, samstöðu og samkennd — tekið þátt í þessari grimmd Pútíns?“ segja þær Diana Burkot og Nadya Tolokonnikova, liðskonnur Pussy Riot og pólitískar flóttakonur frá Rússlandi. Þær birta skoðanagrein á Vísi um mál hjónanna Gadzhi Gadzhiev og Mariam Taimova en þeim var vísað frá landinu Lesa meira