Flug­um­ferðar­stjórar boða vinnustöðvun

Áformað er að fyrsta vinnustöðvunin verði frá klukkan tíu á sunnudagskvöld fram til þrjú aðfaranótt mánudags.