Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað konu af kröfu Ómars R. Valdimarssonar lögmanns í máli sem snýr að endurgjaldi vegna lögmannsstarfa hans fyrir hana árið 2022.