Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vakti mikla athygli á Gasa-friðarfundinum í Egyptalandi er hann ræddi við eiganda Manchester City, Sheikh Mansour, og kom inn á auð hans. Friðarfundurinn fór fram í Sharm El-Sheikh í gær, þar sem leiðtogar víðs vegar að úr heiminum komu saman til að ræða næstu skref í átt að langtíma friði á Gasa. Lesa meira