Veðrið í sumar var óvenju gott sérstaklega með tilliti til loftmyndatöku. Hægt var að taka loftmyndir í öllum landshlutum en oft er það þannig með íslenska sumarið að sólardögum er misskipt milli austur- og vesturhluta landsins. Fyrir þremur árum náðist að endurnýja myndir af öllu hálendi landsins og hefur fyrirtækið síðan þá einbeitt sér að Lesa meira