Hellusteini grýtt í höfuð lögreglumanns

Ekki er gott að segja hver örlög norsks lögreglumanns hefðu orðið við mótmælin við Ullevaal-leikvanginn á laugardaginn hefði hjálmur óeirðabúningsins ekki varið höfuð hans.