Enski miðjumaðurinn Jobe Bellingham gæti verið á förum frá Borussia Dortmund eftir erfiða byrjun í Þýskalandi. Samkvæmt Bild fylgjast bæði Manchester United og Crystal Palace grannt með stöðu hans. Bellingham, sem er 20 ára, gekk í raðir Dortmund í sumar frá Sunderland fyrir um 27 milljónir punda. Hann hefur þó átt erfitt uppdráttar og spilað Lesa meira