Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóðaráð Rauða krossins hafa kallað eftir því að allar landamærastöðvar til Gasa verði opnaðar til að koma bráðnauðsynlegri hjálp inn á palestínska landsvæðið sem er í herkví Ísraels.