Gæti misst af El Clásico

Pólski knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, sóknarmaður Barcelona, er að glíma við meiðsli og gæti af þeim sökum misst af stórleiknum gegn Real Madríd, El Clásico, í lok mánaðarins.