Fjórtán lið úr Háskólanum í Reykjavík tóku þátt í Torginu, hugmyndasamkeppni Reita og HR, sem haldin var í fyrsta skipti.