„Ef ekki væri fyrir hjálpsama landa hans hérna á Íslandi þá væri hann á götunni núna. Hann vill bara fá vegabréfið sitt og komast heim enda hefur hann ekki gert neitt af sér,“ segir Bjarni Bergmann Vilhjálmsson, atvinnubílstjóri og Víetnam-fari, í samtali við DV. Bjarni lýsir miklum hremmingum sem níu manna hópur Víetnama lenti í Lesa meira