Portúgalska stórliðið reyndist of sterkt

Portúgalska stórliðið Porto vann öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram í fyrsta leik liðanna í Evrópudeild karla í handbolta í Framhúsinu í Úlfarsárdal í kvöld, 38:26,. Porto er því komið með tvö stig en Fram er án stiga.