Nýliðarnir í fjórða sætið

Eve Braslis átti stórleik fyrir nýliða KR þegar liðið hafði betur gegn Stjörnunni í 3. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í Ásgarði í Garðabæ í kvöld.