Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Áhugaverð orðaskipti áttu sér stað á milli Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Þar virðist Snorri hafa komist óheppilega að orði sem olli því að ráðherra taldi að þingmaðurinn væri að biðja hann um að skipta sér af dagskrárgerð Ríkisútvarpsins. Snorri beindi fyrirspurn Lesa meira