Loksins gat Heimir fagnað í Dublin

Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska karlalandsliðinu í fótbolta fögnuðu sínum fyrsta sigri í F-riðli undankeppni HM 2026 í kvöld þegar liðið tók á móti Armeníu í Dublin.