„Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“
„Áhugi minn á keppninni kviknaði fyrst árið 2019 þegar Birta Abiba var sigur úr býtum. Að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra fannst mér ótrúlega hvetjandi,“ segir Victoria Líf Pedro ungfrú Geysir.