Haukar og Grindavík voru bæði með fullt hús stiga í Bónus deild kvenna í körfubolta fyrir leik liðana í kvöld. Eftir mikla baráttu í Ólafssal er það Grindavík sem er áfram með fullt hús eftir þrjár umferðir. Lokatölur 68-85 Grindavík í vil.Umfjöllun og viðtöl væntanleg..