Lítill jarðskjálfti, 2,3 að stærð, varð við Ingólfsfjall um korter yfir átta í kvöld. Skjálftinn fannst meðal annars vel á Selfossi.