Einar Jóhannes Guðnason sækist eftir að leiða lista Miðflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu hans á Facebook. Hann segir mikinn skort á málsvara margra Kópavogsbúa í umræðunni, þá einkum hvað varðar Borgarlínu og skipulagsmál sem hann segir einkennast af ofurþéttingu og aðför að einkabílnum. „Það kemur kannski spánskt fyrir sjónum Lesa meira