Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Wayne Rooney verður ekki fertugur fyrr en í lok mánaðarins, en afmælisveislan virðist þegar hafin. Fyrrum stjarna Manchester United og enska landsliðsins eyddi síðustu helgi í lúxusferð til Cotswolds ásamt eiginkonu sinni, Coleen, og vinum. Samkvæmt The Sun skipulagði Coleen ferðina og lét flytja þau með þyrlu á fallegt sumarhús við vatn á svæðinu, þar Lesa meira