Líkkistur fjögurra gísla sem létust í haldi Hamas-hryðjuverkasamtakanna eru komnar yfir landamærin til Ísrael. Frá þessu greinir ísraelski herinn, sem segir að líkin verði nú flutt til krufningar