Stórleikur Guinn dugði ekki til

Jadakiss Guinn átti stórbrotinn leik fyrir Hamar/Þór þegar liðið tapaði 83:88 fyrir Val í þriðju umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Hveragerði í kvöld.