Fílabeinsströndin og Senegal á HM

Fílabeinsströndin og Senegal tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í fóbolta á næsta ári.