Innhólfin fylltust af öskrandi nemendum

Framhaldsskólanemendur vilja láta gera kröfur til sín og þeir ráða við erfið og flókin verkefni, líkt og lestur bóka á borð við Sjálfstætt fólk, fái þeir stuðning til þess og öruggt umhverfi til að prófa sig áfram.