Á HM á fleiri skoruðu mörkum

Sádi-Arabía tryggði sér í kvöld sæti í lokakeppni HM karla í fótbolta árið 2026 með jafntefli gegn Írak í undankeppni Asíu í Jeddah í Sádi-Arabíu í kvöld.