Spánn er með fullt hús stiga eða 12 stig í efsta sæti E-riðils undankeppni HM 2026 karla í fótbolta eftir stórsigur gegn Búlgaríu, 4:0, í Valladolid í kvöld.