Grindavík gerði frábæra ferð í Ólafssal að Ásvöllum í Hafnarfirði og vann þar Íslandsmeistara Hauka, 85:68, í þriðju umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í kvöld.