Stórsigur Skagfirðinga í fyrsta Evrópuleik í Síkinu

Tindastóll vann norska liðið Gimle í 2. umferð ENBL-deildarinnar í körfubolta með 37 stiga mun, 125:88 og var þetta fyrsti Evrópuleikur Skagfirðinga á heimavelli sínum, Síkinu á Sauðárkróki.