Grindavík eru taplausar á toppi deildarinnar eftir öflugan sautján stiga sigur gegn Haukum í kvöld 68-85. Isabella Ósk Sigurðardóttir kom virkilega öflug inn af bekknum í liði Grindavíkur og skoraði 19 stig.