Full­komin byrjun Stólanna í Evrópu

Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta.