Trúir enn á mátt tónlistarinnar

Breski tónlistarmaðurinn Sting segir að hin fjölbreytta flóra tónlistarstefna og streymisveitna sem einkennir tónlistarsenuna í dag sé „nokkuð undarleg“ fyrir sig, en hann trúir þó enn á mátt tónlistarinnar til að sameina fólk.