Stjórnar hundrað manns á sviði

Einokunarverslun Dana stóð yfir á Íslandi í 185 ár og nú virðist sem þeir hyggi á nýja einokun í tónlistarlífi Íslendinga þar sem danska tónskáldið og kórstjórinn Stefan Sand virðist hreinlega farinn að stjórna flestum kórum höfuðborgarsvæðisins. Stefan hefur rætt við mbl.is áður og gerir það nú enn.