Barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears er að gefa út æviminningar sínar en þar lýsir hann sambandi sínu við söngkonuna, forsjárdeilum þeirra og svo framkomu söngkonunnar í garð barnanna sem oft var ógnvekjandi. Kevin Federline er helst frægur fyrir að vera fyrrum eiginmaður og barnsfaðir ofurstjörnunnar Britney Spears. Þau voru gift í skamman tíma, eða frá árinu Lesa meira