„Þetta eru svakaleg stykki en þetta var skemmtilegt,“ sagði Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram í samtali við mbl.is eftir tap gegn Porto, 38:26, í Evrópudeildinni í Úlfarsárdal í kvöld.