Nokkrir bandarískir og alþjóðlegir fjölmiðlar hafa neitað að undirrita nýjar fjölmiðlareglur varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þeir verða því sviptir blaðamannapössum sínum og fá ekki lengur aðgang að vinnuaðstöðu innan ráðuneytisins.