Veitingastaðnum Bankinn bistró í Mosfellsbæ verður lokað næsta sunnudag. Eigendur staðarins tilkynntu um lokunina á samfélagsmiðlum í dag.