Þórkatla mun bjóða fyrri eigendum að kaupa eignirnar

Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri Þórkötlu segir í samtali við ViðskiptaMoggann að árlegur kostnaður við rekstur eignanna, svo sem brunatrygging, hiti og rafmagn, sé um 280 milljónir króna, en auk þess sé gert ráð fyrir viðhaldi á árinu 2025 fyrir um 220 milljónir króna