Í dag verður vestan 8-15 m/s, en hægari sunnan heiða. Það verður skýjað og dálítil væta en þurrt og bjart á suðaustanverðu landinu. Það lægir síðdegis og hitinn verður á bilinu 6 til 14 stig, hlýjast suðaustanlands.