Handtekinn fyrir meint kynferðisbrot

Einn maður var handtekinn í Hafnarfirði í gærkvöld eða í nótt fyrir meint kynferðisbrot og var hann vistaður í fangageymslu.