Lögregla í borginni Surrey í Kanada hefur til rannsókna fjölda fjárkúgana sem aðallega hafa beinst að þeim íbúum í borginni sem eru af suður-asískum uppruna. Hafa fjárkúgararnir ekki hikað við að beita ofbeldi neiti fólk að borga og nú um helgina munaði litlu að ung kona biði bana. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC fjallar um málið. Surrey Lesa meira