Nær­liggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun

Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Klettatröð á Ásbrú í Reykjanesbæ í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja er húsið um það bil 900 fm að stærð og hýsir Köfunarþjónustu Sigurðar.