Talsverður eldur í iðnaðarhúsnæði á Ásbrú

Eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði við Klettatröð 3 á Ásbrú í Reykjanesbæ á fimmta tímanum í morgun og var allt tiltækt lið Brunavarna Suðurnesja kallað út.