Hlutur íslenskra neytanda réttur

Lögmaður lántakenda segir dóm Hæstaréttar í svokölluðu vaxtamáli rétta hlut íslenskra neytenda enda njóti þeir í kjölfarið sömu verndar og í öðrum löndum Evrópu.